top of page

Helgi
Jónsson

Grafískur miðlari
Um mig

UM MIG

Ég heiti Helgi og er 28 ára gamall og ólst upp í Danmörku. Ég er í sambúð, á eina dóttur (Karólínu Kristínu 6 ára) og hund.

Ég hef gaman af tækni, grafík og skapandi hlutum. 

Skóli hefur alltaf verið erfiður fyrir mig. Ég kláraði samninginn minn sem matreiðslumaður en flutti til Noregs þegar ég átti að klára skólann. Kom svo heim og kláraði diplómunám í kerfisstjórnun hjá NTV. En ég fann mig ekki í hvorugu.

Grafísk miðlun hefur heillað mig í langan tíma þar sem mér finnst námið vera tæknilegt, skapandi og skemmtilegt.

Takk fyrir mig.

bottom of page